top of page

UM KYNÍS

Kynís var stofnað af fagfólki 9. des. 1985 og var tilgangurinn að skapa vettvang sem gæti eflt samstarf fagfólks á þessu sviði. Kynfræði (sexology) er fræðigreinin um kynverund mannsins (human sexuality). Fræðimenn sem leggja stund á kynfræði vilja, líkt og aðrir fræðimenn, auka þekkingu og skilning á viðfangsefni fræðigreinarinnar með skipulögðum hætti. Útgangspunktur kynfræði er að maðurinn sé kynvera. 

Kynís er hluti af NACS, sem stendur fyrir Nordic Association for Clinical Sexology. NACS eru regnhlífarsamtök kynfræðifélaga í Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Eistland.

Screen Shot 2019-10-28 at 9.32.12 PM.png
  • Facebook
  • Instagram

©2024 by Kynfræðifélag Íslands.
kt. 710186-1629

bottom of page